Pirit Pro vatns- og frárennslislagnir með innbyggðum hitaþræði og sjálfvikur hitastillir tryggja að vatn helst frostfrítt við allt að -41 gráðu.
Tilvalin lausn þegar færa þarf vatn og frárennsli frá A til B á kuldaslóðum.
Slöngurnar eru fánalegar í 3 til 25 metra lengdum og 1/2 til 2 tommur í ummmáli.