Colorex EC vinylflísar innihalda kolefni sem tryggja rafleiðni í gegnum allt gólfefnið.
Colorex EC dregur einnig úr myndun stöðurafmagns á milli skósóla og gólfefniðs. Colorex EC uppfyllir ströngustu kröfur um losun agna (particle release behaviour) sem dregur úr hættu á loftmengun.