KJARAN EHF.
Fyrirtækið á sér langa sögu, allt frá því heildverslun Magnúsar Kjaran var stofnuð árið 1930. Í áranna rás hefur fyrirtækið selt fjölbreytt úrval af vörum, þ.á.m. matvörur, byggingavörur, vín og tóbak, skrifstofutæki, hráefni til matvælaiðnaðar o.fl. Núverandi eigendur Kjaran eru Birgir Rafn Jónsson og fjölskylda, sem hafa stjórnað fyrirtækinu síðan 1970.
Kjaran rekur í dag tvær verslanir, annars vegar gólfefnaverslun og hins vegar skrifstofutækjaverslun með áherslu á prentbúnað.
Forstjóri: Birgir R. Jónsson
Framkvæmdastjóri: Arnar R. Birgisson
Kennitala: 671272-2939
VSK-númer: 10579