Höfum nýlega hafið sölu á frostríum lausnum frá Polarflex.
Polarflex snjóbræðslumottur eru frábær lausn fyrir þá sem hafa ekki hita í stéttum en vilja losna við klakann úr tröppum og gangstígum. Motturnar erum með innbyggðan hitaskynjara og hitna sjálfkrafa þegar hitastig fer niður fyrir +3 gráður. Mottunum er stungið í samband við venjulegt heimilisrafmagn og þær er hægt að raðtengja.
Pirit Pro vatns- og frárennslislagnir halda kjurru vatni frostfríu í allt að 41 gráðu frosti. Hita í slöngunum er stjórnað af sjálfvikum hitastilli. Ummál frá 1/2 til 2 tommur.
Fleiri lausnir frá Polarflex eru auk þess til sýnis í verslun okkar að Síðumúla 14 í Reykjavík, svo sem jarðvegsmottur, þakrennumottur og iðnaðarmottur sem þola umferð bíla á nagladekkum.
Sjá nánar á www.polarflex.is