BLI Line of the Year 2011, 2012, 2013, 2014
Konica Minolta hlaut nýverið viðurkenningu BLI „Line of the Year“ frá Buyers Lab fyrir vörulínu sína í fjölnotatækjum. Tækin eru dæmd út frá rekstraröryggi, tengimöguleikum, myndgæðum, notendaviðmóti, notagildi, framleiðni, umsjónartólum og upplýsingamiðlun til notenda.
Öll tækin bjóða upp á prentun, ljósritun og skönnun í lit. Hraði í skönnun getur verið allt að 160 bls/mín. Duplex er staðalbúnaður. Fjölbreytt úrval frágangsbúnaðar, s.s. fyrir heftun, götun, bréfbrot, bæklingagerð og innskot. Kortalesarar, fingralesarar, WiFi og fax í boði fyrir öll tæki og Fiery prentstýring flestar gerðir.
Emperon prentstýringin er mjög öflug, með 2 GB vinnsluminni og 250 GB hörðum disk. Prentreklar fyrir öll helstu stýrikerfi. Innbyggður stuðningur við rekillausa prentun PCL ,PS, PDF, XPS, DOCX, XLSX, PPTX og TIFF skrám. Stuðningur við pretun á OCR letri og strikamerkjum í boði.
Á tækjunum er glæsilegur 9 tommu litaskjár (multi-touch) sem nýtist við val á aðgerðum, forskoðun á skjölum og vefskoðun (Web Browsing).
Sjá nánar á vef BUYERS LAB > BLI Line of the Year
Sjá fréttatilkynningu frá Konica Minolta >BLI Line of the Year 2011,2012,2013,2014