Pirit Pro frostfríar slöngur fyrir vatns- og frárennslislagnir með innbyggðum hitaþræði og sjálfvikum hitastilli tryggja að vatn helst frostfrítt við allt að -41 gráðu. Slöngurnar eru fánalegar í 3 til 25 metra lengdum og 1/2 til 2 tommur í ummáli.
Polarflex snjóbræðslumottur
Polarflex snjóbræðslumottur bræða klaka og snjó við snertingu. Motturnar fást í mismunandi stærðum og þeim er komið fyrir í tröppum og á öðrum gönguleiðum. Mottunum er stungið í samband við venjulegt heimilisrafmagn og þær er hægt að raðtengja. Sjálfvirkur hitastillir setur bræðsluna í gang við +3 gráður.
Mottustærðir:
- 70×25
- 110×25
- 150×50
- 150×90
- 60×90
- 110×70
Vinsamlegast hafið samband við söluráðgjafa okkar í síma 510-5520 eða í gegnum tölvupóst á netfangið [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Til baka - Rekstravörur
Upplýsingar
- Kjaran ehf
- Síðumúli 12-14
- 510-5500
- kjaran@kjaran.is