
Golfhermir: Protee VX
Protee VX greinir golfhöggið þitt og gefur samstundis (innan 0,3 sek) upplýsingar um boltaflugið og sveifluferilinn. Engin þörf er á því að nota merkta golfbolta eða límmiðar á kylfur eru óþarfir. Protee VX inniheldur tvær myndavéla og gervigreind sem gefa hárnákvæmar mælingar og myndræna framsetningu á öllum upplýsingum. Protee VX er lofthengdur búnaður og hentar jafn vel fyrir rétthenda og örvhenda kylfinga, án nokkurrar stillingar.
Fullkominn golfhermir – allt sem þú þarft
Til að útbúa fullkominn golfhermi eru eftirfarandi hlutir nauðsynlegir:
- Húsnæði: Lofthæð frá 2,8 metrum og gólfflötur að lágmarki 20 m2
- Golfgreinir (Launch Monitor): Protee VX eða sambærilegur búnaður sem greinir golfhöggið þitt
- Hugbúnaður (Golf Simulator): Golfvallaforrit
- Tölva: Örgjörvi og skjákort sem eru nægilega hraðvirk fyrir greiningu á höggi og myndvinnslu í golfvallaforriti
- Skjávarpi: HD eða 4K upplausn og birtustig sem hentar þínu húsnæði
- Tjald: Stærð í samræmi við aðstæður, slitstyrkur sem þolir síendurtekin boltahögg og áferð sem skilar góðum myndgæðum
- Snertiskjár: 4K snertiskjár
- Umgjörð: Veggir og loft sem dempa boltahögg
- Gólfefni: Gervigras fyrir teighögg og pútt
- Annað: Hljóðdempandi veggplötur, lýsing, setsvæði og pláss fyrir golfpoka
Fullbúinn golfhermir kostar u.þ.b. tvær milljónir króna. Við hjá Kjaran aðstoðum við hönnun og val á búnaði. Eigum á lager allar nauðsynlegar tegundir af gervigrasi fyrir golfherminn þinn.
What's in?
- Protee Labs hugbúnaðaleyfi fylgir með í kaupnunum. Ekkert áskriftargjald. Protee Labs gefur myndrænar og tölulegar upplýsingar um hvert högg og inniheldur einfalt og þægilegt æfingasvæði.
- Protee VX er samhæft við öll helstu hermiforritit fyrir golfvelli, s.s. GSPro, TGC, TGC 2019, E6 Connect, CreativeGolf 3D og Protee Play.
Protee VX veitir eftirfarandi upplýsingar um golfhöggið þitt:
- Boltahegðun: Ball Speed, Total Spin, Spin Axis, Back Spin, Side Spin, Launch Direction, Launch Angle.
- Sveifluferill: Club Speed, Swing Path, Club Face Angle, Club Face to Path, Attack Angle, Dynamic Loft, Club Lie Angle, Impact Point Vertical og Horizontal.
- Boltaflug: Flight Path, Apex Height, Apex Time, Total Distance, Carry Distaince, Off Line, Air Time, Run Descent Angle.
© 2025 · Kjaran ehf.