Allir notendur hafa aðgang að sinni prentbiðröð í gegnum vefviðmót og geta fylgst með eigin notkun frá degi til dags og uppsöfnuðum kostnaði þar að lútandi.
Kjaran setur upp prentumsjónarkerfið; og sér um rekstur þess. Engir aðrir prentíjónar eru nauðsynlegir innan fyrirtækisins. Kjaran útvegar allan prentbúnað og sér um viðhald hans og rekstur út samningstímann.
Niðurstaðan er einfaldari rekstur, aukið öryggi, meira aðhald, færri útprentari, minni pappírsnotkun, lægri prentkostnaður og aukin umhverfisvernd.