Polarflex snjóbræðslumottur bræða klaka og snjó við snertingu. Motturnar fást í mismunandi stærðum og þeim er komið fyrir í tröppum og á öðrum gönguleiðum.
Mottunum er stungið í samband við venjulegt heimilisrafmagn og þær er hægt að raðtengja. Sjálfvirkur hitastillir setur bræðsluna í gang við +3 gráður.
Mottustærðir:
70 x 25
110 x 25
150 x 50
150 x 90
60 x 90
110 x 70