
LiquidDesign – Nýjung í gólfefnum
LiquidDesign er nýjung í flóru gólfefna, fljótandi tveggja-þátta efni, mjúkt og umhverfisvænt. Viðkoman er hlý, útlitið náttúrulegt, gólfefnið er samskeytalaust og litir í boði eru 32 talsins.
LiquidDesign er nýjung í flóru gólfefna, fljótandi tveggja-þátta efni, mjúkt og umhverfisvænt. Viðkoman er hlý, útlitið náttúrulegt, gólfefnið er samskeytalaust og litir í boði eru 32 talsins.
BetonDesign er gólf- og veggefni sem fæst í átta steinsteypugráum tónum – dökkum og ljósum – köldum og hlýjum. Útlitið er nútímalegt og fer vel með viðarinnréttingum, gleri, vefnaði og jafnvel gróðri.
Kjaran ehf sérhæfir sig í lausnum fyrir þig! Mælum og gerum tilboð að kostnaðarlausu.
Á DV.is 29.apríl birtist viðtal við Arnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóra Kjaran og ræddi hann tískuna í gólfheiminum.
Mikilvægt er að gólfið líti ekki bara vel út í dag, heldur að það haldist fallegt í 5, 10 eða 15 ár.
Linoleum gólfdúkar eru 150 ára gömul uppfinning sem hefur sannað gildi sitt í áranna rás.
Í Fréttatímanum 11.mars var sérblað um heimili og hönnun. Þar má finna viðtal við Arnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóra Kjaran. Bylting í vinyldúkum Mesta söluaukningin í gólfefnum undanfarin ár hefur verið í vinyldúkum en úrvalið af þeim er stórgott og gæðin mjög mismunandi. Harðparket og vinylflísar tilheyra þessum flokki gólfefna. „Framleiðsla þessara efna hefur tekið stórstígum […]
Laugardaginn 7. nóvember verður haldin Janser verkfærakynning í verslun okkar. Verkfærin frá Janser eru sérsniðin að þörfum iðnaðarmanna sem vinna við lagningu gólfefna, afrif, undirlag og viðhald. Þrír starfsmenn Janser í Þýskalandi verða á staðnum og leiðbeina við notkun verkfæranna. Húsið opnar klukkan 12 á hádegi og verður opið til kl. 16.
© 2019 — Kjaran ehf